Sara Dögg Eiríksdóttir

Einstaklingsmeðferð
Fjölskyldumeðferð
Parameðferð/hjónabandsmeðferð
Sáttamiðlun
Samskiptavandi
Tengslavandi í fjölskyldum
Uppeldisráðgjöf
Handleiðsla
Almenn verktaka í félagsráðgjöf og velferðarþjónustu
Kennsla

Sara Dögg útskrifaðist sem félagsráðgjafi frá Háskóla Íslands árið 2010 og sem fjölskyldufræðingur frá Endurmenntun Háskóla Íslands árið 2018. Hún er með víðtæka reynslu úr barnavernd og félagsþjónustu. Hún starfaði einnig á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sem meðferðaraðili í Forvarnar- og meðferðarteymi barna. Sara Dögg hefur jafnframt starfað í umgengismálum hjá Sýslumanni og við sáttamiðlun ásamt fjölskyldumeðferð. Auk þess hefur Sara haldið námskeið og sinnt kennslu.

Sara Dögg er með eftirfarandi leyfi frá Embætti landlæknis: Starfsleyfi í félagsráðgjöf frá 2010.

Hún bíður einnig uppá viðtöl á Reykjanesi