Verðskrá

Verðskrá

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast gildandi verðskrá.

  • Viðtalstími er 50 mínútur hjá félagsráðgjafa, fjölskyldufræðingi og sálfræðingi.
    Verð: 22.000 kr.
  • Viðtalstími hjá lögmanni er 50 mínútur.
    Verð 29.900 kr.
  • Sáttamiðlun: Gert er ráð fyrir um 2,5 klst. í fyrsta sáttafund og er lágmarksþóknun kr. 77.000. Innifalið í því eru símtöl við báða aðila fyrir fundinn. Sé þörf fyrir fleiri fundum er greitt samkvæmt tímagjaldi sem er kr. 24.000.
  • ADHD-greining: Heildarverð er um 168.000kr með greiningu og skýrslu. Hafa ber í huga að greiningin getur tekið lengri tíma ef eitthvað óljóst kemur upp, og verðið hækkar þá samkvæmt því. Klukkutíminn kostar 22.000kr.
  • Forfallagjald er 11.000 kr. og er krafa send í heimabanka ef ekki er afbókað með 12 tíma fyrirvara.
    Hægt er að afboða tíma hjá ritara Samskiptastöðvarinnar í síma 419-0500.