Sævar Már Gústavsson
- Position :Sálfræðingur
- Email :
Greining og meðferð á sálrænum vanda fullorðina
Almenn kvíðaröskun
Félagsfælni
Heilsukvíði
Ofsakvíðaröskun
Þunglyndi
Áráttu- og þráhyggjuröskun
Sævar sérhæfir sig í hugrænni atferlismeðferð (HAM) við kvíðaröskunum og þunglyndi (sjá að ofan). Hann lauk MSc námi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík árið 2016 og hlaut starfsréttindi sem sálfræðingur sama ár.
Sævar hefur áður starfað sem sálfræðingur við Háskólann í Reykjavík, Háskólann í Reading og Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. Í þeim störfum hefur unnið með fólki með margvíslegan geðrænan vanda og komið að uppbyggingu og þróunn sálfræðiþjónustu. Í starfi sínu hefur Sævar fengið reynslu við að vinna með fólki í endurhæfingu og hefur komið að því að sjá um endurhæfingaráætlanir og aðstoða fólk við að ná upp í aukinni getu til að sinna daglegum athöfnum. Samhliða starfi sínu sem sálfræðingur stundar Sævar doktorsnám við Háskólann í Reykjavík þar sem hann rannsakar viðhaldsþætti í almennri kvíðaröskun og hefur hann sérhæft sig í greiningu og meðferð við þeim vanda á undanförnum árum.
Einnig hefur Sævar komið að ýmsum rannsóknum og kennslu við Háskólann í Reykjavík