
Karl Andrésson
- Position :Fjölskylduþjónusta
- Email :
Karl útskrifaðist með BS í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2010. Hann lauk MS í félags- og vinnusálfræði (120e) árið 2019 ásamt því að útskrifast með diplómanám í kennslu (60e).
Hefur áralangareynslu að vinna með fötluðum einstaklingum og þá sérstaklega fólki sem glímir við geðrænan vanda.
Starfsmannamál
Fyrirlögn og úrvinnsla kannana
Tölfræðileg úrvinnsla
Önnur mannauðsþjónusta
Almenn verktaka