
Ingvar Eysteinsson
- Position :Sálfræðingur
- Email :
Ingvar Eysteinsson sálfræðingur Ingvar vinnur með fullorðnum og ungmennum eldri en 18 ára. Í störfum sínum notast hann fyrst og fremst við aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar.
Ingvar lauk MSc námi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík árið 2019 og hlaut starfsréttindi sem sálfræðingur sama ár. Ingvar hóf störf að náml loknu á Landspítala, nánar tiltekið á Laugarásnum Meðferðargeðdeild, sem er sérhæft úrræði fyrir ungt fólk geðrofsvanda á byrjunarstigi.
Í dag starfar Ingvar á Fíknigeðdeild Landspítala auk þess að vinna á Samskiptastöðinni. Ingvar hefur reynslu af því að veita meðferð við þunglyndi, lágu sjálfsmati, kvíða, neysluvanda, afleiðingum áfalla og samskiptavanda.