Ástdís Pálsdóttir Bang

Greining og meðferð á sálrænum vanda hjá fullorðnum og öldruðum

Kvíði
Félagsfælni
Þunglyndi
Lágt sjálfsmat
Sorg
Streita, álag og kulnun
Ófrjósemi

Ástdís útskrifaðist með BA í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri árið 2018 og MSc gráðu í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2020, hún fékk starfsleyfi sálfræðings það sama ár. Í námi sínu öðlaðist hún fjölbreytta reynslu undir handleiðslu reyndra sálfræðinga á þremur stöðum: Grensásdeild Landspítalans, þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða og á Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. Ímeistararannsókn sinni rannsakaði Ástdís tíðni þunglyndiseinkenna aldraðra á Íslandi. Áður starfaði hún sem sálfræðingur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og Háskólanum á Bifröst.