Hjálmtýr Alfreðsson

Greining og meðferð á sálrænum vanda hjá fullorðnum

Kvíði
Félagsfælni
Sértæk fælni
Þunglyndi
Lágt sjálfsmat
Sorg
Streita og álag
Íþróttafólk

Hjálmtýr útskrifaðist með BSc gráðu í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2019. Hann útskrifaðist með MSc gráðu í klínískri sálfræði árið 2021 einnig frá Háskólanum í Reykjavík og fékk starfsleyfi í kjölfarið. Hann var í starfsnámi á verkja- og gigtarsviði hjá Reykjalundi og hjá Sól sálfræði- og læknaþjónustu. Hjálmtýr starfar samhliða starfi sínu hjá Samskiptastöðinni á Reykjalundi sem sálfræðingur á verkja- gigtar- og geðsviði. Hann hefur reynslu af starfi við greiningar sem og einstaklings- og hópmeðferðir á sálrænum vanda fullorðinna.