Fanney Sigurgeirsdóttir

  • Position :
    Sálfræðinemi

Fanney útskrifaðist með BSc gráðu frá Háskólanum í Reykjavík árið 2021 og mun ljúka þaðan meistaranámi í klínískri sálfræði vorið 2024.

Í starfsnámi sínu í meistaranámi kenndi hún námskeiðið: Hjálp fyrir kvíðin börn.

Áður en hún hóf nám í sálfræði starfaði hún sem lögreglumaður og lauk námi í Lögregluskóla ríkisins 2012.

Einnig hefur Fanney starfað sem íþróttaþjálfari á Íslandi og í Lúxemborg ásamt því að hafa sinnt umönnunarstörfum fyrir aldraða, börn og fólk með fötlun.