Erna Stefánsdóttir
- Position :Fjölskyldufræðingur, þroskaþjálfi og sáttamiðlari
- Email :
Einstaklingsmeðferð
Fjölskyldumeðferð
Parameðferð/ hjónabandsmeðferð
Sáttamiðlun
Samskiptavandi
Tengslavandi
Uppeldisráðgjöf: Almenn og vegna fatlana/veikinda
Stjúpfjölskyldur
Streita og álag
Ráðgjöf vegna fötlunar
Verktaka í þroskaþjálfun
Faghandleiðsla
Fyrirlestrar
Áratuga reynsla í fjölþættum stuðningi og ráðgjöf við einstaklinga, fjölskyldur og pör sem eiga í erfiðleikum. Víðtæk þekking í að vinna með fjölskyldum þar sem foreldrar eða börn eru að takast á við langvinn veikindi, fötlun eða hegðunarvanda. Löng starfsreynsla í velferðarþjónustu.
Erna útskrifaðist sem þroskaþjálfi frá Háskóla Íslands 2011 og sem fjölskyldufræðingur frá endurmenntun Háskóla Íslands 2016. Hún lauk námi sem sáttamiðlari frá Sáttamiðlaraskólanum 2020. Erna hefur setið fjöldann allan af sérhæfðum námskeiðum um uppeldi, áföll, sálgæslu, tengsl og tengslavanda. Hún hefur m.a lokið stigi I og II í TRM (Trauma Resiliency Model) áfallameðferð. Hún er hefur réttindi til að halda Snillinganámskeið fyrir börn með ADHD ásamt því að vera með leyfi til að halda Circle of security foreldranámskeið.
Erna er með eftirfarandi leyfi frá Embætti landlæknis: Starfsleyfi sem þroskaþjálfi og leyfi til að starfrækja heilbrigðisþjónustu.