Elín Guðjónsdóttir

  • Position :
    Félagsráðgjafi og sáttamiðlari

Einstaklingsmeðferð
Almenn félagráðgjöf t.d. veikinda og félagslegra aðstæðna
Handleiðsla
Sjálfstyrking

Elín Guðjónsdóttir útskrifaðist úr félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands árið 1999 og er með diplómanám í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands árið 2011. Hún útskrifaðist úr rannsóknatengdri meistaranámi félagsráðgjöf árið 2018. Er sáttamiðlari frá Sáttamiðlaraskólanum frá 2021. Elín hefur unnið við margvísleg störf innan félagsþjónustu og í velferðarmálum í um 23 ár og hefur víðtæka starfsreynslu í stuðningi og ráðgjöf við einstaklinga sérstaklega vegna veikinda eða atvinnuleysis.

Elín hefur starfsleyfi í félagsráðgjöf frá 1999 frá Embætti landlæknis.