Berglind Ósk B. Filippíudóttir

  • Position :
    Félagsráðgjafi

Berglind Ósk útskrifaðist með BA gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla
Íslands árið 2008. Hún lauk MA gráðu í félagsráðgjöf árið 2010 og fékk
starfsleyfi sama ár.

Berglind Ósk hefur víðtæka reynslu úr barnavernd, bæði innan ríkis og
sveitarfélaga. Þá hefur hún jafnframt reynslu úr réttarvörslukerfinu.

Berglind Ósk hefur komið að kennslu innan Háskóla Ísland og verið
leiðbeinandi í lokaritgerðum nemenda í félagsráðgjöf.