Karl Andrésson

Karl útskrifaðist með BS í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2010. Hann lauk MS í félags- og vinnusálfræði (120e) árið 2019 ásamt því að útskrifast með diplómanám í kennslu (60e).

Samhliða starfi sínu á Samskiptamiðstöðinni starfar Karl á geðsviði Landspítalans ásamt því að kenna við Menntaskólann við Hamrahlíð.

Starfsmannamál
Fyrirlögn og úrvinnsla kannana
Tölfræðileg úrvinnsla
Önnur mannauðsþjónusta
Almenn verktaka