Thelma Lind SmáradóttirBarnasálfræðingur

Greining og meðferð á sálrænum vanda hjá börnum

Kvíði

Félagsfælni

Þunglyndi

Lágt sjálfsmat

Sorg

Thelma Lind er barnasálfræðingur á Samskiptastöðinni. Hún útskrifaðist
með BSc gráðu í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2018 og MSc
gráðu í
klínískri sálfræði árið 2020 og fékk starfsleyfi sama ár. Hún sinnir
greiningu og meðferð við tilfinningavanda barna og unglinga og veitir
ráðgjöf til foreldra. Samhliða starfi sínu hjá Samskiptastöðinni vinnur
hún sem sálfræðingur á Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu þar
sem hún sinnir greiningu og meðferð á sálrænum vanda fullorðinna. Thelma
hefur því bæði reynslu af starfi sálfræðinga á sviði barna og
fullorðinna.

Bóka tíma

Hleð inn ...
Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð