Hafdís ÞorsteinsdóttirFjölskyldufræðingur, félagsráðgjafi og sáttamiðlari

Einstaklingsmeðferð
Fjölskyldumeðferð
Para-/hjónameðferð
Meðvirkni
Samskiptavandi
Handleiðsla
Hópavinna
Sáttamiðlun
Samskipti á vinnustöðum
Tengslavandi í fjölskyldum
Aldraðir og aðstandendur

Hafdís hefur víðtæka þekkingu á orsökum og afleiðingum meðvirkni og
haldið mörg námskeið og fyrirlestra um birtingarmyndir þess. Hún er með
hópavinnu í tengslum við meðvirkni, sjálfsstyrkingu, mörk, markaleysi,
samskiptavanda o.fl.

Hafdís hefur lokið námi í fjölskyldumeðferð við Endurmenntun Háskóla
Íslands. Hún er einnig með M.A. í félagsráðgjöf auk þess er hún
sáttamiðlari frá Sáttamiðlaraskólanum frá 2020.

Hún starfaði hjá SÁÁ sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi á árunum 2007-2009
og hefur mikla þekkingu á því hlutverki aðstandenda fólks í áfengis- og
fíkniefnavanda.

Var framkvæmdastjóri Heilsu og Heilsuhúsanna 1991-2006 og hefur áralanga
reynslu af rekstri fyrirtækja og mannauðsstjórnun. Þá hefur hún sótt
fjölmörg námskeið um samskipti á vinnustöðum.

Bóka tíma hjá Hafdísi

Hleð inn ...
Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð