-
Einstaklingsmeðferð
-
Fjölskyldumeðferð
-
Parameðferð/ hjónabandsmeðferð
-
Samskiptavandi í fjölskyldum
-
Uppeldisráðgjöf
-
Almenn félagsleg ráðgjöf, t.d. vegna atvinnuleysis, veikinda og félagslegra aðstæðna
-
Sjálfsstyrking og fræðsla til einstaklinga og hópa
-
Almenn verktaka í velferðarþjónustu
Eydís útskrifaðist sem félagsráðgjafi frá Háskóla Íslands árið 1998. Hún er einnig með meistaragráðu í félagsráðgjöf með áherslu á fjölskyldumeðferð frá State Univerisity of New York sem hún lauk 2001. Frá útskrift sem félagsráðgjafi hefur Eydís unnið við margvísleg störf á sviði velferðarmála. Eins hefur hún starfað við stundakennslu og verið prófdómari við Félagsráðgjafadeild HÍ til fjölda ára.
Eydís er með eftirfarandi leyfi frá Embætti landlæknis: Starfsleyfi í félagsráðgjöf frá 1998 og sérfræðiréttindi á sviði félagsþjónustu frá 2016.
Bóka tíma hjá Eydísi Dóru:
