Sigríður Stella Viktorsdóttir

Fjölskyldumeðferð
Parameðferð
Samskiptavanda í fjölskyldum
Tengslavanda innan fjölskyldu
Sinnir vanda vegna barna og ungmenna
Uppeldisráðgjöf

Stella hefur töluverða reynslu af vinnu með fötluðum og hefur starfað sem félagsráðgjafi frá útskrift 2003. Hefur reynslu af barna- unglinga- og fjölskyldumálum. Starfaði á Barna- og unglingageðdeild árið 2003-2005, starfaði sem félagsráðgjafi hjá fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar í barnavernd 2005-2014. Starfar nú hjá Barnaverndarstofu sem MST- þerapisti (MST-Fjölkerfameðferð). Auk þess sinnt stundakennslu við Háskóla Íslands.